fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024

Hann á fjórar dætur og fær að vita kynið á næsta barni – Rosaleg viðbrögð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christine Batson og eiginmaður hennar eiga fjórar dætur saman og eiga von á öðru barni. Þau ákváðu að komast að kyni barnsins á skemmtilegan hátt saman sem fjölskylda og tók Christine það upp á myndband. Faðirinn og dæturnar sitja við borð og stúlkurnar fá möffins þar sem liturinn inni í kökunni sýnir hvaða kyn barnið er. Viðbrögð föðurins eru rosaleg við fréttunum en meira ætlum við ekki að segja.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

„Við erum að eignast okkar fimmta barn. Eftir fjórar stelpur var eiginmaðurinn minn svo viss um að það myndi vera strákur. Börnin okkar eru 16 ára, 11 ára, 4 ára og eins árs. Allt stelpur. Þetta er óvænt bónus barn! Allir voru frekar vissir um að þetta yrði strákur. Við skemmtum okkur vel að komast að kyninu í dag. Eiginmaðurinn minn var mjög dramatískur að finna út að þetta verður fimmta stelpan… Allir eru rólegir núna og spenntir fyrir nýrri litlu systur!“

Sagði Christine Batson á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Fordæmir sérmeðferð fyrir háttsetta hjá borginni – „Það er ekki sama Jón og séra Jón“

Fordæmir sérmeðferð fyrir háttsetta hjá borginni – „Það er ekki sama Jón og séra Jón“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Fulham – Mazraoui byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Fulham – Mazraoui byrjar
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Úrskurðaður í farbann vegna gruns um hópnauðgun – „Á vettvangi var brotaþoli í miklu uppnámi og grét mikið“

Úrskurðaður í farbann vegna gruns um hópnauðgun – „Á vettvangi var brotaþoli í miklu uppnámi og grét mikið“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Telja Hollywood-stjörnuna Blake Lively á barmi slaufunar

Telja Hollywood-stjörnuna Blake Lively á barmi slaufunar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United lætur Eriksen vita að hann geti farið

United lætur Eriksen vita að hann geti farið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sjá fram á tvöföldun afborgana af láni eftir vaxtabreytingu – „Ég veit ekki alveg hvort ég og konan ráðum við þessa hækkun“

Sjá fram á tvöföldun afborgana af láni eftir vaxtabreytingu – „Ég veit ekki alveg hvort ég og konan ráðum við þessa hækkun“