Ertu að hugleiða að byrja á ketó en ert alveg uppiskroppa með hugmyndir að millimáli og snarli? Eitthvað sem er hollt, gott, auðvelt að búa til eða grípa í?
Hér eru nokkrar hugmyndir og þið megið endilega bæta við fleiri í kommentakerfinu hér að neðan.
Sellerí og hnetusmjör
Avókadó og soðið egg
Ólívur og spægipylsa
Kotasæla og ber
Ketó þeytingur með kókosmjólk, kakó dufti og avókadó.