fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Líf Mourinho í bílum: Var nær dauða en lífi þegar hann var að keyra heim frá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 09:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, neitar því að honum sé illa við að nota unga leikmenn hjá því félagi sem hann starfar.

Mourinho var ráðinn nýr stjóri Tottenham í gær en hann er ekki þekktur fyrir það að nota unga leikmenn.

Ensk götublöð fjalla mikið um Mourinho og fara yfir líf hans. Enska götublaðið The Sun fer yfir líf hans í bílum.

Mourinho elskar bíla en í dag er hann hættur að keyra sjálfur, Mourinho er það sterk efnaður að hann er með bílstjóra á sínum snærum.

Árið 1996 var Mourinho þjálfari hjá Barcelona. ,,ÉG var að keyra heim til Portúgal og sofnaði undir stýri,“ sagði Mourinho.

,,Þetta var seint, ég braut nokkur rifbein og var saumaður í hausinn. Ég var í raun heppinn,“ sagði sá bikaróðum um slysið.

Í dag má Mourinho aðeins aka um á bílum frá Jaguar en hann er með stóran samning við fyrirtækið. Hér að neðan er líf hans í bílum.

Fyrsti bíllinn  – Renault sem faðir hans gaf honum:

Honda Civic – Fyrsti bíllinn sem Mourinho keypti sér sjálfur:

Susuzki Vitara – Var þjálfari hjá Barcelona

Aston Martin – Gjöf frá Roman Abramovich

612 Scaglietti Ferrari – Keypti bílinn þegar hann var stjóri Inter:

Jaguar – Er með samning við fyrirtækið og má bara keyra bíla frá þeim

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
433Sport
Í gær

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið

Ford Fantasy leikur Bestu deildarinnar er kominn í loftið
433Sport
Í gær

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki

Allt í steik hjá De Zerbi í Frakklandi – Leikmenn neituðu að æfa því hann mætti ekki
433Sport
Í gær

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United

Framherji sem er yfir tvo metra á hæð orðaður við United