fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Engin líkindi milli vaxmynda af Beyoncé og fyrirmyndarinnar – Netverjar telja sig vita ástæðuna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega hefur umræða sprottið upp á Twitter um vaxmyndir af Beyoncé. Umræðan er smá skondin en mikið frekar truflandi. Michelle Lee, ritstjóri Allure, setti inn myndir af Beyoncé vaxmyndum og skrifaði með að þær líta ekkert út eins og Beyoncé.

„Kenning: Þau sem gera Beyoncé vaxmyndir hafa aldrei séð Beyoncé,“

skrifaði hún á Twitter.

Þó það sé nú fyrir frekar furðulegt að við mannfólkið erum dugleg að gera vaxmyndir af frægu fólki þá er það enn furðulegra að vaxmyndir af Beyoncé, ein stærsta poppstjarnan í dag, eru nánast óþekkjanlegar.

Netverjar voru duglegir að tjá sig um málið á Twitter. Eitt af því sem þótti athugunarvert við vaxmyndirnar var að þær líta út fyrir að vera „hvítþvegnar“ (e. white-washed) sem við vitum að Beyoncé væri alls ekki sátt með.

Meira að segja Las Vegas tekst ekki að beisla fegurð og mátt Beyoncé í vaxmynd:

Sumir halda að þetta sé allt mistök og ein af myndunum er í rauninni af Shakira:

Trúanlegasta ástæðan? Beyoncé er bara allt of góð til að vera til í vaxformi.

Hvað segja lesendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.