fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega á netinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að maður þarf að passa þig á því hverjum maður deilir myndum með á netinu. En saga þessarar konu sýnir að maður getur aldrei farið of varlega.

Á mánudaginn var deilt sjálfsmynd af konu og með myndinni stóð að hún væri búin að vera „einn mánuð edrú“ og hafi ekki neytt áfengis eða fíkniefna í mánuð. Myndin vakti mikla athygli og var fljótlega komið á forsíðu Imgur.

Konan á myndinni var hins vegar ekki manneskjan sem deildi myndinni og hefur aldrei komið nálægt sprautunál. Frændi hennar tók eftir færslunni og lét hana vita. Þau hefndu sín með því að opinbera þann sem deildi myndinni. En það var Tinder „match“ sem gekk ekki.

„Eftir langt rifrildi er búið að eyða notandanum og færslunni. Ég gerði færslu þar sem ég sagði frá því sem var að gerast og Internetið heimtaði réttlæti,“ skrifaði frændinn á Facebook. Bored Panda greinir frá.

Hún tjáði sig einnig um þetta á Facebook síðu sinni.

„Sem alkóhólisti og fyrrum fíkniefnaneytandi kom mér á óvart að ég vissi aldrei að hún notaði þessu hörðu fíkniefni þar sem ég djammaði rosalega mikið með henni þegar ég drakk,“

sagði frændinn. „Ég hringdi í hana og þá kom í ljós að einhver notaði myndina hennar til að vinna sér inn gervi internet stig!“

Förum varlega á netinu og ef þið takið eftir að einhver er að nota myndirnar ykkar eða upplýsingar um ykkur grípið strax til aðgerða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Félag fasteignasala afhjúpaði fasteignasala sem er ákærður fyrir fjárdrátt – „Slík mál eru sem betur fer mjög sjaldgæf“

Félag fasteignasala afhjúpaði fasteignasala sem er ákærður fyrir fjárdrátt – „Slík mál eru sem betur fer mjög sjaldgæf“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.