fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Verður þetta fyrsta byrjunarlið Tottenham undir stjórn Mourinho?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur staðfest það að Jose Mourinho sé nýr stjóri félagsins. Mourinho hefur verið án félagsins síðan í desember í fyrra en hann var þá rekinn frá Manchester United.

Hann hefur verið orðaður við starfið síðustu mánuði en Mauricio Pochettino var rekinn í gær. Pochettino starfaði hjá Tottenham í heil fimm ár en nú tekur nýr kafli við hjá félaginu. ,,Í Jose þá erum við með einn sigursælasta þjálfara knattspyrnunnar. Hann er með mikla reynslu og getur hvatt lið áfram,“ sagði Daniel Levy, eigandi liðsins í morgun.

Fyrsti leikur Mourinho verður á laugardag þegar Tottenham heimsækir West Ham, í fyrsta leik helgarinnar.

Margir verða spenntir að sjá byrjunarlið Mourinho en Eric Dier ætti að vera hans maður, Dier var maður sem Mourinho reyndi að kaupa til Manchester United.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið Mourinho á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met

Fengu á sig fyrsta markið í 25. sinn á tímabilinu og bættu met
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs