Manchester United er eitt stærsta og vinsælasta knattspyrnufélagið um allan heim, þrátt fyrir slakt gengi innan vallar.
Félagið var að setja í sölu nýjan bakpoka sem kostar 440 pund eða rúmar 70 þúsund, íslenskar krónur.
Það er hið virta tískufyrirtæki, Paul Smith sem hann pokann og sér um að framleiða hann.
United og Paul Smith eru í samstarfi en fyrirtækið hannar meðal annars jakkaföt fyrir leikmenn félagsins, þegar þeir mæta í leiki.
Pokinn hefur vakið talsverða athygli, verðmiðinn og myndinn af Old Trafford sem eru á honum.
Pokann má sjá hér að neðan.