fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Sjáðu nýjustu Stranger Things stikluna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. júlí 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix þættirnir „Stranger Things“ fóru sem stormsveipur um heimsbyggðina i í fyrra enda rosalega góðir þættir. Heillandi saga, frábærar persónur, óviðjafnaleg spenna og nógu mikil hrollvekja til að láta hárin rísa. Netflix staðfesti útgáfudaginn fyrr í mánuðinum en þáttaröðin kemur á Netflix 27. október 2017 og mun innihalda níu þætti. Einnig er komin lýsing fyrir þáttaröðina:

„Það er 1984 og íbúar Hawkins, Indiana eru enn að kljást við hryllinginn sem fylgdi demagorgon og leyndarmál Hawkins Lab. Það er búið að bjarga Will Byers frá „the Upside Down“ en stærri og illsvitandi tilvera ógnar enn þeim sem lifðu af.“

Nú hefur Netflix gefið út nýja stiklu fyrir þættina, horfðu á hana hér fyrir neðan. Spennan verður varla meiri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?

Stjarna United setur húsið á sölu fyrir 650 milljónir – Er hann á förum?
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri

Braut kynferðislega gegn börnum og veifaði kynfærunum á almannafæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“

Þorsteinn við fréttamann RÚV: „Mér finnst þú bara vera að búa til einhverjar áhyggjur úr þessu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“

Margir svikapóstar í gangi – Lögreglan varar við „screen-sharing“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.