fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Blac Chyna fær nálgunarbann á Robert Kardashian

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blac Chyna hefur fengið nálgunarbann gegn Robert Kardashian. Samkvæmt Buzzfeed þarf Rob að vera í að minnsta kosti 91 metra fjarlægð frá Blac Chyna og ekki deila neinum myndum af Blac, dóttur þeirra Dream eða syni Blac, Cairo. Lögfræðingur Blac Chyna, Lisa Bloom, sagði að þetta væri fullnaðarsigur.

„Dómarinn gaf okkur allt sem við báðum um sem eru nokkur ströng nálgunarbönn gegn Rob Kardashian. Þau banna honum að koma nálægt henni eða deila myndum og myndböndum af henni á netið.“

Lisa Bloom og Blac Chyna – Mynd/Getty

Lögfræðingur Rob Kardashian, Robert Shapiro, baðst afsökunar fyrir hendi Rob Kardashian og voru allir aðilar sammála um að setja þyrfti hagsmuni Dream í forgang.

Nálgunarbannið kemur í kjölfar atburða í síðustu viku, þegar Rob deildi myndum og skilaboðum um Blac á Instagram og Twitter. Hann deildi meðal annars nektarmyndum af Blac án hennar leyfis og flokkast það sem stafrænt kynferðisofbeldi. Stafrænt kynferðisofbeldi er refsivert í Kaliforníu og gæti Rob átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisvist.

Sjá einnig: Rob Kardashian beitir Blac Chyna stafrænu kynferðisofbeldi – Gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi

Í gær kom Blac fram í Good Morning America með lögfræðingnum sínum til að ræða um málið. Blac sagðist vera miður sín yfir þessu og finnst hún vera svikin. Hér getur þú horft á viðtalið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.