fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Segir Samherja stunda stórfelldar mútugreiðslur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram á vef Stundarinnar að útgerðarfélagið Samherji stundi stórfelldar mútugreiðslur til stjórnmála- og embættismanna í Afríkuríkinu Namibíu, í því skyni að sölsa undir sig fiskveiðikvóta. Sagt er að félagið hafi meðal annars greitt háar fjárhæðir í mútur í gegnum aflandsfélög.

Múturnar eru sagðar nema yfir milljarð króna.

Nánari umfjöllun sem styður þessar ásakanir verður birt á Stundinni eftir kl. 20 í kvöld, sem og í fréttaskýringaþættinum Kveikur á RÚV.

Nánar verður greint frá málinu hér á vef DV á tíunda tímanum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dregur úr skjálftavirkni eftir öflugan skjálfta í gærkvöldi

Dregur úr skjálftavirkni eftir öflugan skjálfta í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt
Fréttir
Í gær

Óhugnanlegt kynferðisbrot: Tveir menn sagðir hafa tekið nauðgun upp á myndband – Níddust á ólögráða stúlku

Óhugnanlegt kynferðisbrot: Tveir menn sagðir hafa tekið nauðgun upp á myndband – Níddust á ólögráða stúlku
Fréttir
Í gær

Mál Mohamads ekki fyrir Hæstarétt – Taldi gæslu fimm lögreglumanna hafa hrætt dómara

Mál Mohamads ekki fyrir Hæstarétt – Taldi gæslu fimm lögreglumanna hafa hrætt dómara
Fréttir
Í gær

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða