fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Eiginkona Klopp sagði honum að taka ekki við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool hefur greint frá því að Jurgen Klopp hefði getað tekið við Manchester United. Eiginkona Klopp taldi það ekki gott skref.

Klopp tók við Liverpool árið 2015 en ætla má að hann hafi fengið tilboð um starfið hjá United ári eða tveimur á undan. Þá var hann í starfi hjá Borussia Dortmund.

,,Ég var að taka viðtal við Klopp fyrir Sky, ég var að spyrja hann um samband sitt við Liverpool,“ sagði Thompson.

,,Þá sagði Klopp mér að hann hefði getað tekið við Manchester United, eiginkona hans taldi það skref ekki rétt.“

Ulla fær mikið lof frá stuðningsmönnum Liverpool fyrir þessa ákvörðun enda er hann að komast í guðatölu á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim segist hafa trú á Onana þrátt fyrir mistökin hans í gær

Amorim segist hafa trú á Onana þrátt fyrir mistökin hans í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara

Sagður á óskalista City nú þegar De Bruyne er að fara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elín Metta komin heim

Elín Metta komin heim
433Sport
Í gær

Eiður Atli framlengir í Kórnum

Eiður Atli framlengir í Kórnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað

Kostulegt atvik í vikunni – Stal miðanum sem Elísabet hafði skrifað
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar

Real Madrid sagt ætla að henda Ancelotti út í sumar