fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Liðsfélagi Gylfa í agabann eftir að hafa mætt of seint á fund í annað sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífið hjá Moise Kean, framherja Everton hefur ekki byrjað vel. Hann kom frá Juventus og átti að verða stjarna um leið.

Kean hefur hins vegar lítið getað og mest verið á bekknum hjá Everton. Hann var settur út úr hóp um helgina gegn Southampton.

Ástæðan er sú að Kean mætti of seint á fund fyrir leikinn, það var ekki boðlegt að mati Marco Silva, stjóra Everton.

Þetta var í annað sinn sem Kean hefur mætt of seint á fund og nú var ákveðið að refsa Kean.

Everton vann 2-1 sigur á Southampton um helgina en Kean vonast til að finna taktinn hjá Everton sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Í gær

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Í gær

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Í gær

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar