fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Matic vill fara frá United í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic ætlar að reyna að losna frá Manchester United í janúar, ef marka má fréttir í heimalandi hans.

Sata24 í Serbíu segir að Matic hafi áhyggjur af spilatíma sínum, Scott McTominay hefur tekið stöðuhans í liðinu.

Matic var slakur á síðustu leiktíð og virðist Ole Gunnar Solskjær, stjóri United hafa litla trú á honum.

Antonio Conte þjálfari Inter er sagður vilja fá Matic til Ítalíu en hann er afar vel launaður hjá United, sem gæti flækt málið.

Matic er á sínu þriðja tímabili hjá United en félagið borgaði Chelsea um 40 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“