fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Mane ætlar ekki að breyta neinu: „Ég mun halda áfram að dýfa mér“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool ætlar að halda áfram að láta sig detta ef það skilar sér í því að hann fái vítaspyrnu. Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur sakað Mane um óheiðarleika.

Þessi stórlið mætast í rosalegum leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag, fróðlegur leikur sem gæti haft mikið að segja um hvaða lið verður enskur meistari.

Mane hefur verið jafn besti leikmaður Liverpool síðustu mánuði. ,Ef ég get fengið vítaspyrnu, þá mun ég dýfa mér aftur,“ sagði Mane léttur í svari.

Mane fékk gult spjald gegn Aston Villa fyrir að dýfa sér. ,,Það var snerting, kannski ver þetta ekki víti. Ég fékk gult spjald, það var ekkert vandamál fyrir mig.“

,,Ég mun halda þessu áfram, ef ég fæ víti er það víti. Ef það er ekki víti, þá er það ekki víti. Ég mun aldrei breyta leik mínum og hvernig ég geri hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði