fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Pirraðir nágrannar Deeney: Fyllerí langt fram eftir nóttu og flugeldar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, framherji og fyrirliði Watford er umdeildur í hverfinu sínu eftir að hafa skutlað í hressilegt Hrekkjavökupartý um helgina. Þessi 31 árs gamli sóknarmaður klæddi sig upp sem Jókerinn.

Deeney þénar 65 þúsund pund á viku, rúmar 10 milljónir króna. Hann var að flytja í nýtt hverfi, Claverdon í Warwickshire. Nágranar hans fagna ekki allir komu hans í hverfið.

Deeney og eiginkona hans buðu 100 manns á heimili sitt, þar var stuð og stemming langt fram eftir nóttu. ,,Hundurinn okkar hrökk við, flugeldar seint að kvöldi og tónlist til 03:30,“ skrifar einn íbúa í Facebook hóp hverfisins.

Miklar umræður voru um þetta partý félagsins. ,,Þetta er eitt kvöld, hættið að röfla. Þetta kom frá heimili Troy Deeney,“ skrifar Neil Pearce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi