fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Matur

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina

DV Matur
Mánudaginn 4. nóvember 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn góðkunni Freyr Eyjólfsson er mikill stuðningsmaður hafragrautsins enda grauturinn annálaður fyrir hollustu sína, eins og sjá má hér.

Freyr birtir uppskrift af hafragraut á Twitter og spyr hvort um sé að ræða hinn fullkomna hafragraut. Dæmi nú hver fyrir sig en uppskriftin er svona:

Írskir ómalaðir hafrar, látnir liggja í vatni yfir nótt
Grófir, malaðir hafrar
Eplabitar
Salt
Rúsínur
Kókos
Kanill

Allt soðið saman í 1-2 mín í vatni og haframjólk

Blanda út í:

Valhnetur
Frostþurrkuð jarðarber
Bláber
Chia-fræ
Bananar

Freyr segist almennt vera fylgjandi einfaldleika í matargerð. „Ekki of mikið mix. Svona eins og tónlist og hljóðvinnsla. En það má samt spinna smá með hafragrautinn. Hann er mjög opinn, velkominn og grúvar vel með allskonar dóti.“

Hvað segja lesendur, hvernig hafragraut færð þú þér?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna