fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Hrun Arsenal undir stjórn Emery: Tölfræðin hræðileg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa í Norður-Lundúnm hjá Arsenal, Unari Emery er valtur í sessi sem knattspyrnustjóri félagsins.

Emery er á sínu öðru tímabili en hann tók við af Arsene Wenger. Hann hafði lengi starfað fyrir félagið en virtist kominn á endastöð.

Emery hefur mistekist að koma Arsenal aftur í fremstu röð, liðið hefur versnað undir hans stjórn.

Mikill hiti er í stuðningsmönnum Arsenal sem vilja nýjan mann við stýrið, ef ekkert breytist á næstu vikum gæti Emery verið rekinn fyrir jól.

Tölfræði um hrun liðsins er hér að neðan.

Dauðafæri:

Arsenal er að skapa sér færri færi en síðustu ár, um er að ræða talsverða fækkun frá því sem áður var undir stjórn Arsene Wenger.

Sendingar:

Arsenal sendir boltan sjaldanar en áður, undir stjórn Wenger var liðið oftar en ekki afar gott í því að halda boltanum, þreyta andstæðinga sína þannig.

Varnarleikur:

Arsenal er að fá fleiri skot á sig en áður, mikil fjölgun frá því sem var undir stjórn Wenger.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki