Það hefur vakið mikla athygli hvað faðir Melaniu Trump er líkur eiginmanni hennar, Donald Trump Bandaríkjaforseta. Faðir hennar er 73 ára, þremur árum eldri en tengdasonurinn. Ýmsir hafa spáð í atferli og líkamstjáningu þeirra hjóna og hefur Bleikt áður fjallað um samband þeirra.
Sjá einnig: Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu?
Það eru rannsóknir sem benda til þess að við sækjumst í maka sem líkist foreldrum okkar.
„Það er algengast ef þú fannst fyrir höfnun frá foreldri og hefur ekki unnið úr því,“
kemur fram í grein CNN um fyrirbrigðið.
I had no idea what Melania’s dad looked like until now and um… pic.twitter.com/bbEMUayZCw
— Matt Novak (@paleofuture) June 12, 2017
Ah, yes. https://t.co/MPXX1b1JJ6 pic.twitter.com/PvvXA2ToKZ
— James Fallows (@JamesFallows) June 12, 2017