fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433

Fer Pogba til Juventus í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus gæti reynt að fá Paul Pogba til félagsins frá Manchester United í sumar. Þessu heldur Tuttosport fram.

Juventus hafði áhuga á Pogba í sumar en franski landsiðsmaðurinn, hefur mikinn áhuga á að fara frá Manchester United.

Juventus og Real Madrid áttu hins vegar ekki þá fjármuni í sumar til að greiða fyrir hann. Juventus gæti hafa safnað í bankann í sumar.

Pogba fór frá Juventus til Manchester United, sumarið 2016. Hann kostaði þá 89 milljónir punda, sá verðmiði hefur nú hækkað.

Pogba er meiddur þessa dagana og verður frá í mánuð til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu