fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Eliza Reid ráðin til Íslandsstofu: Fær 576 þúsund krónur á mánuði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. október 2019 08:38

Eliza Reid forsetafrú ásamt eiginmanni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur verið ráðin til Íslandsstofu þar sem hún verður talsmaður á völdum viðburðum erlendis á næsta ári.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag.

Þar segir að um launað starf sé að ræða og fær Eliza 576 þúsund krónur auk vsk. í laun á mánuði. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir við Morgunblaðið að hann geri ráð fyrir því að Eliza verði talsmaður Íslandsstofu á 7 til 9 viðburðum á ári hverju. Þá muni hún vinna með Íslandsstofu að kynningu á íslensku atvinnulífi gagnvart fjölmiðlum og samstarfsaðilum íslenskra fyrirtækja.

Þá segir Pétur að miklu máli skipti að hafa Elizu með í för. „Þegar hún er með okkur fáum við miklu meira pláss, meiri athygli og almennt meira út úr viðburðinum,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“