fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433

Inter vill sækja Matic til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur áhuga á því að kaupa Nemanja Matic, miðjumann Manchester United í janúar.

Sky á Ítalíu fjallar um málið en Matic virðist ekki vera mikið í plönum Ole Gunnar Solskjær.

Antonio Conte missti Matic frá Chelsea til Manchester United, og vill starfa aftur með honum.

Matic er á sínu þriðja tímabili með United en bestu ár miðjumannsins frá Serbíu, virðast á enda.

Conte hefur sótt bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez frá Manchester United og reynir nú að klófesta Matic. Talið er líklegt að United sé tilbúið að losa hann af launaskrá sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu