fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Er Liverpool í dag eins og gömlu góðu Manchester United liðin?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 14:37

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleik helgarinnar á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield.

Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik og unnu 2-1 sigur, það var Mo Salah sem tryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu.

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United ber lið Liverpool í dag saman við þau lið sem hann var í hjá United, sem unnu mikið af titlum.

,,Í síðari hálfleik þá minntu þeir mig á þau lið sem ég var í hjá Manchester United,“ sagði Neville.

,,Það treysta allir á að sigurinn komi, það er frábært að horfa á liðið og þeir eru ótrúlegir, í að klára leiki.“

,,Ég tek undir það að í hálfleik var maður alveg öruggur á því, að það yrði bara einn sigurvegari í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar