fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Þetta eru þeir stjórar sem Arsenal skoðaði áður en Emery var ráðinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 14:22

Allegri og lærisveinar hans eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein, virtur blaðamaður hjá The Athletic hefur greint frá því hvaða stjóra Arsena skoðaði sumarið 2018, þegar Unai Emery tók við af Arsene Wenger.

Emery tók við Arsenal fyrir síðustu leiktíð en nú vilja margir stuðningsmenn Arsenal, reka Emery.

Þar segir að félagið hafi kannað stöðuna á Massimiliano Allegri, Mikel Arteta, Thierry Henry, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli og Patrick Vieira. Áður en Emery fékk starfið.

Þá hafi nöfn Antonio Conte, Eddie Howe, Maurizio Sarri og Brendan Rodgers verið á blaði en ekki neitt samtal hafi verið við þá.

Arsenal gæti rekið Emery ef ekkert breytist á komandi vikum en Ornstein segir að ekki séu allir að kaupa störf Emery, félaginu vanti leikstíl. Að ekkert plan sé í gangi undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki