fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Leggur til að United borgi 120 milljónir punda fyrir Kane

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United var spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að fá Harry Kane, framherja Tottenham til félagsins.

Roy Keane, fyrrum fyrirliði félagsins leggur til að United taki upp veskið og kaupi Kane. Hann telur að það eigi ekki að vera flókið verk að fá leikmann frá Tottenham. ,,Við erum með öðruvísi týpur, ég kann alltaf vel við menn sem klára færin sín vel. Kane er einn sá besti en hann er leikmaður Tottenham,“ sagði Solskjær.

Paul Merson segir að United eigi að hjóla í verkið. ,,Manchester United þarf að rífa upp veskið, þeir þurfa markaskorara. Hann er einn sá besti,“ sagði Solskjær.

,,Manchester United þarf að kaupa einhvern sem er klár núna, ekki einhvern sem er góður eftir tvö ár. Þeir þurfa 25 marka mann.“

,,Hann væri að fara í eitt stærsta félag í heimi, hann gæti kostað 120 milljónir punda. Þú ert að kaupa mörk, hann svitnar ekki við að skora 25 mörk á tímabili. Ég get ekki ímyndað mér að svona leikmaður vilji fara í gegnum ferilinn án þess að vinna titil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“