fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Solskjær var spurður um Harry Kane: Roy Keane segir félaginu að kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United var spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að fá Harry Kane, framherja Tottenham til félagsins.

Roy Keane, fyrrum fyrirliði félagsins leggur til að United taki upp veskið og kaupi Kane. Hann telur að það eigi ekki að vera flókið verk að fá leikmann frá Tottenham.

,,Roy fer alltaf beint að efninu, er það ekki? Við leggjum mikið á okkur, við erum að fá Anthony aftur og það styrkir okkur mikið. Þegar Anthony er mættur á fullt þá hjálpar það Rashford líka,“ sagði Solskjær.

,,Við erum með hraða og tækni í okkar framherjum, ég er spenntur fyrir næstu vikum.“

,,Það eru ekki margar heimsklassa níur í dag, það eru Lewandowski og Harry Kane. Þeir eru eins og Alan Shearer og Ruud van Nistelrooy voru. Magnaðir að skora mörk.“

,,Við erum með öðruvísi týpur, ég kann alltaf vel við menn sem klára færin sín vel. Kane er einn sá besti en hann er leikmaður Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes