fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 11:35

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammad Bin Salman, krónprins frá Sádí Arabíu hefur áfram áhuga á að kaupa Manchester United ef marka má fréttir erlendis.

Mohamed bin Salman er mjög vel efnaður en talið er að Glazer fjölskyldan myndi skoða að selja United fyrir 4 milljarða punda. Það ætti að vera lítið mál fyrir Mohamed bin Salman en eigur hans eru metnar á 850 milljarða punda.

Bin Salman hefur fundað með Pini Zahavi, umboðsmanni sem hjálpaði Roman Abramovich að kaupa Chelsea. Sagt er að Bin Salman vilji eignast fótboltafélag í fremstu röð og hefur hann helst horft til United. Ástæðan er sú að hann vill keppa við eigendur Manchester City frá Abu Dhabi.

Talið er að Bin Salman sé klár í að greiða 3 milljarða punda en hann gæti mögulega komið United, í fremstu röð.

Hér að neðan má sjá liðið sem Bin Salman gæti sett saman en United er mjög skuldsett undir stjórn Glazer, það yrði ekki staðan hjá Bin Salman sem gæfi félaginu tækifæri til að fara enn harðar inn á leikmannamarkaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina