fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
FókusKynning

Stjörnuspá 4.–17. júní

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 3. júní 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna er tími tvíburans, sem er loftmerki. Tvíburinn er bráðþroska í hugsun, félagslyndur, fjörugur, forvitinn, glaðlegur, glaðlyndur, hress, líflegur, málglaður, prakkari, skarpur, skemmtilegur og stríðinn.

TVÍBURAR (21. maí–20. júní)
Jafnvægi þarf að stýra orkuflæðinu til að árangur náist. Samvinna, samþjöppun, þjónustulund er lykill. Mikil vinátta er undirliggjandi. Ekki gráta glötuð tækifæri. Gleði í stað togstreitu. Að trúa á gleði og hamingju er heilun.

KRABBI (21. júní–22. júlí)
Orka er mikil í kringum krabba. Samvinna, þjónustulund. Frumleiki. Jafnvægi er lykill. Forsjónin sér um sína. Vinnusemi verður mikil í sumar. Töfrar eru allt um kring. Best að gæta afar vel að sínu. Kaup og sala ríkjandi. Íhugun, vandvirkni er heilun.

LJÓN (23. júlí–22. ágúst)
Óvæntar uppákomur banka upp á hjá ljóni. Huliðsheimar hér á ferð. Snertir það vinnu, einnig innsæi ljónsins. Vandvirkni er lykill. Jafnvægi reynist lausnin. Nýtt samstarf eða undirskrift á samningi. Erfitt umhverfi í fjármálum leysist og frá togstreitu er farið inn í mikinn fjölbreytileika. Tign. Góðar fréttir eru heilun.

MEYJA (23. ágúst–22. september)
Jafnvægi leiðir af sér lausnir. Endurnýjun, endurreisn. Fullkomleikinn ræður för hvað varðar vinnu. Samvinna og samræmi ríkir. Tilfinningalegur órói leiðir til mikils orkutaps. Mannkærleikur er lausnin. Leiðin er rétt. Fara vel með orðræður er heilun.

VOG (23. september–22. október)
Þolinmæði þrautir vinnur allar. Góðar fréttir berast af fjármálum. Endurskipulagning er af hinu góða. Bættur hagur er framundan. Óvæntir hlutir banka á dyr. Orka er mikil allt um kring um vog; frumleiki, sköpun, upphaf. Mikil sól og birta. Velgengni er heilun.

SPORÐDREKI (23. október – 21. Nóvember)
Mikilvægar óskir eru ríkjandi hjá dreka. Lokafrágangur sem leiðir af sér hagnað. Mikil stjórnkænska ríkir. Undirstaðan er sterk. Mikil spenna ríkir með fjármál. Góðar fréttir, birta og sól er heilun.

BOGMAÐUR (22. nóvember–21. desember)
Jafnvægi er lykill. Lausnir. Beisla orkuflæðið. Áhyggjur í poka, loka. Leita lausna. Sterk undirstaða, gæta vel að sínu. Vinátta, vellíðan, velvild. Fundur eða mannamót með sínum eða vinum leiðir af sér nýja hluti. Að rækta ástina og mannkærleikann er heilun.

STEINGEIT (22. desember–19. janúar)
Vinnan er lausn geitar. Mikið orkuflæði umlykur geit. Frumorka, sköpun, vald. Fullkomnun, mannkærleikur flæðir um með orkunni. Óvæntir hlutir banka upp á. Viðskipti ríkja. Stjórnkænska. Að hafa yndi af sinni vinnu. Geit þarf að passa vel upp á spennu og virkja. Mikill heiður ríkir og gott heimili. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi er heilun.

VATNSBERI (20. janúar–18. Febrúar)
Jafnvægi er lykill. Orkuflæðið mikið og umlykur vatnsberann. Sköpun, frumleiki er mikill, margt óvænt sem upp kemur, þá er að beita jafnvægi í lausnum. Gæta vel að sínu, sínum. Fjármál og tilfinningar í öryggi, eftir mikla erfiðleika. Lausnir finnast. Stjórnkænska er heilun.

FISKAR (19. febrúar – 20. mars)
Fiskurinn stjörnuspá 2 vikur: Ástríða fullkomnunar ríkir undir niðri, alltaf hjá fiskunum. Mannkærleikur. Lausnir. Spenna ríkir. Merkur viðburður/ir. Fjölskyldan fagnar. Góðar fréttir berast af fjármálum. Nýtt samstarf eða nýir samningar. Velvild, vellíðan, velgengni er heilun.

HRÚTUR (21. mars–19. apríl)
Nú ríkir mikil vinnusemi í kringum hrút. Orka. Lausnir. Alla tilfinningalega ólgu þarf að leysa. Gæta vel að sínu og láta blómin vaxa. Ótti er andstæða bjartsýninnar. Halda fast í hana. Umhyggja og mannkærleikur er heilun.

NAUT (20. apríl–20. maí)
Jafnvægi er einkunnarorð nautsins, bæði hvað varðar vinnu og allan fjölbreytileika. Tign. Togstreitu á að leysa, ekki rækta. Lausnir koma inn í erfiðar aðstæður vinnu og eru töfrum líkastar. Ást, trú, og gleði er heilun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Kynning
06.11.2023

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum

Æfinga eða keppnisferð íþróttafélaga í útlöndum
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“