fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Sjáðu stjörnu Chelsea gráta á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic leikmaður Chelsea og Bandaríkjanna er að ganga í gegnum erfiða tíma á ferli sínum.

Pulisic kom til Chelsea í sumar frá Borussia Dortmund fyrir háa upphæð, hann fær hins vegar lítið að spila.

Þessi 21 árs gamli leikmaður er skærasta stjarna Bandaríkjanna í fótboltanum og hann byrjaði gegn Kanada í gær.

Pulisic var tekinn af velli eftir klukkustund en hann hafði verið veikur í aðdraganda leiksins.

Pulisic leið illa á bekknum og grét þegar hann sá liðsfélaga sína tapa 2-0 fyrir Kanada, fyrsta tap Bandaríkjanna í 34 ár gegn Kanada. Pulisic fór af velli í stöðunni 0-0.

Myndir af honum gráta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný

Sjáðu þegar Karólína svaraði fyrir Ísland – Allt galopið á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir málsmetandi Valsara hafa áhuga á Davíð Smára Lamude

Segir málsmetandi Valsara hafa áhuga á Davíð Smára Lamude
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar sótillur í sófanum á Akureyri þegar sérfræðingar að sunnan sögðu þetta í beinni í gær – „Þá má leggja hana niður“

Sævar sótillur í sófanum á Akureyri þegar sérfræðingar að sunnan sögðu þetta í beinni í gær – „Þá má leggja hana niður“
433Sport
Í gær

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“