fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Einstæð móðir bjóst ekki við þessu þegar hún kom heim úr fríi

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 15. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Amy Townsend, 25 ára, kom heim úr fríi með syni sínum hafði hún ekki hugmynd um hvað beið hennar. Amy er einstæð móðir og á tveggja ára son, Olly. Þau fóru í frí og á meðan sáu foreldrar Amy um íbúð hennar og vökvuðu blómin.

Þau ákváðu að stoppa ekki þar og tóku stofuna í gegn fyrir aðeins átta þúsund krónur. Það er ótrúlegur munur á herberginu. Amy deildi fyrir og eftir myndum á samfélagsmiðlum.

„Þegar ég sá að stofunni hafði verið breytt var ég svo hamingjusöm. Þetta kom mér alveg á óvart!“ Skrifar hún með myndunum sem hún deildi í Facebook-hópinn Latest Deals & Bargains.

Hér má sjá stofuna fyrir:

Og hér má sjá eftir:

Amy segir að foreldrar hennar höfðu eytt um átta þúsund krónum. „Ég er mjög ánægð að þau þurftu ekki að eyða miklum pening þar sem ég leita mikið að gefins hlutum og versla í góðgerðaverslunum,“ segir Amy við Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

„Mjög mikil óþægindi“ – Feneyjabúar ekki sammála um hvort brúðkaup Jeff Bezos eigi að fara fram í borginni

„Mjög mikil óþægindi“ – Feneyjabúar ekki sammála um hvort brúðkaup Jeff Bezos eigi að fara fram í borginni
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Macron biður franska auðmenn að standa í lappirnar gegn Trump – „Við erum engir kjánar og við munum verja okkur“ 

Macron biður franska auðmenn að standa í lappirnar gegn Trump – „Við erum engir kjánar og við munum verja okkur“ 
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt

Hætti við ferðina vegna áreitis en fær ekki endurgreitt
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.