fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool heimsækir Manchester United.

Um er að ræða tvö sigursælustu lið Englands en United er í krísu og Liverpool hefur ekki unnið deildina í 29 ár.

Liverpool er á toppnum og hefur unnið alla átta leiki sína, United er hins vegar tveimur stigum frá fallsæti.

Meiðsli hafa herjað á leikmenn United en Mirror heldur því fram að hið minnsta þrír snúi aftur, Paul Pogba, Aaron Wan-Bissaka og Luke Shaw koma allir til baka úr meiðslum. Þá er Anthony Martial sagður eiga fínan möguleika á endurkomu.

Hjá Liverpool er svo Alisson Becker klár í slaginn á nýjan leik og er talið að hann standi í markinu.

Enska götublaðið Mirror telur að Martial geti ekki byrjað og að þetta verði byrjunarlið United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Benitez nú orðaður við starfið

Benitez nú orðaður við starfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands