fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi ráða sérfræðing í umhverfismálum

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 14. október 2019 14:01

Hildur Hauksdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum, hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, (SFS). Hildur er með BSc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MBA gráðu með sérhæfingu í umhverfis- og samfélagsábyrgð frá Griffith University í Brisbane í Ástralíu.

Verkefni tengd umhverfismálum í víðu samhengi eru sífellt að verða fyrirferðarmeiri í störfum SFS. Þörf er á stefnumörkun samtakanna í umhverfismálum og frumkvæði í samtali við bæði félagsmenn, stjórnvöld og samfélagið. Hildur þekkir vel til sjávarútvegs og umhverfismála, en hún hefur undanfarin þrjú ár unnið að umhverfis- og markaðstengdum verkefnum hjá Brim (áður HB Granda) og stjórnaði meðal annars vinnu við gerð samfélagsskýrslu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stjórnarskrárbrot Alþingis: Lögmaður sýnir svart á hvítu hversu miklu var breytt í frumvarpinu – „6 orð sem standa eftir“

Stjórnarskrárbrot Alþingis: Lögmaður sýnir svart á hvítu hversu miklu var breytt í frumvarpinu – „6 orð sem standa eftir“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bregðast við stjórnarskrárbroti Alþingis – „Þetta er hið raunverulega andlit og arfleifð Sjálfstæðisflokksins“

Bregðast við stjórnarskrárbroti Alþingis – „Þetta er hið raunverulega andlit og arfleifð Sjálfstæðisflokksins“