fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool í bann: Niðurlægði Kane og sagði hann þroskaheftan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Havey Elliot vonarstjarna Liverpool hefur fengið fjórtán daga bann frá enska sambandinu, hann þarf að greiða sekt og sitja námskeið þar sem hann lærir hvernig á að haga sér.

Sektin sem Elliot fær er 350 pund. Hann var yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra í leik með Fulham.

Hann gerði grín að því hvernig Harry Kane, framherji Tottenham og Englands talar. Kane er smámæltur og Elliot ákvað að grea grín að því.

Hann notar orðið mong og á þar við að Kane sé þroskaheftur, það fannst enska sambandinu óviðeigandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“