fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Fjör í klakveiðinni í Kjósinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 8. október 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markús Orri (10 ára) og Matthías Kári ( 6 ára) fóru með pabba sínum og mömmu í klakveiði í Laxá í Kjós.  Drengirnir mokveiddu lax og sjóbirting og sögðu eftir daginn að þetta hefði verið æðislegur veiðitúr.

Mikið var af laxi í Kjósinni og urðum þeir varir á flestum stöðum en mesta veiðin var úr Bugðu.

Nóg er vatnið þessa dagana og viða fiskur um ána en lokatölur úr ánni þetta sumarið eru 372 laxar.

 

Mynd. Fjör á bökkum Laxar í Kjós í klakveiðinni um síðustu helgi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef

Þetta gerist ef þú fjarlægir ekki köngulóarvef
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst