fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Hörmungar tölfræði Rashford: Solskjær vantar alvöru níu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur viðurkennt að honum vanti framherja. Hann seldi Romelu Lukaku í sumar, en fyllti ekki skarð hans.

Lukaku er einn öflugasti framherjinn í bransanum, hann skorar iðulega um og yfir 20 mörk á hverju tímabili.

Solskjær taldi hann ekki henta leikstíl sínum og treystir að mestu á Marcus Rashord.

Rashford hefur hins vegar aðeins skorað eitt mark úr opnum leik frá því í april, Rashford hefur spilað 16 leiki fyrir United en bara eitt mark úr opnum leik.

Solskjær þarf að styrkja sóknarleik sinn en Anthony Martial hefur verið meiddur síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid