fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Hinn umdeildi Pogba kallaði til fundar: Stendur með Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2019 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er umdeildur hjá félaginu en hann er ekki allra. Hann hefur viljað fara frá félaginu.

Ensk blöð segja hins vegar að Pogba sé að reyna að berja leikmannahóp Manchester United saman.

Þannig er hann sagður hafa kallað til fundar á æfingasvæði félagsins, hann vil reyna að fá menn til að trúa á verkefnið. Koma liðinu af stað á þessu tímbili

United hefur byrjað tímabilið illa en Pogba vonast til þess að geta kveikt líf í tímabilinu með sigri gegn Arsenal í kvöld.

Ekki er öruggt að Pogba verði með United í kvöld en hann er tæpur vegna meiðsla. ,,Pogba hefur verið í góðu stuði undanfarið og stendur með Ole Gunnar Solskjær, hann reynir að fá strákana til að trúa á verkefnið,“ sagði heimildarmaður Daily Mail um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli
433Sport
Í gær

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum