fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Shaqiri með rifu í kálfa: Mane ekki alvarlega meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xerdan Shaqiri kantmaður Liverpool missir af næstu leikju liðsins vegna meiðsla í kálfa.

Shaqiri reif vöðva í gær undir lok æfingar og verður ekki með gegn MK Dons á morgun, í deildarbikarnum.

Þar hefði komið tækifæri fyrir kantmanninn frá Sviss að sanna ágæti sitt en það þarf að bíða betri tíma.

,,Undir lok æfingar í gær, þá fann Shaqiri eitthvað í kálfanum. Hann gat ekki haldið áfrma og myndataka staðfesti litla rifu í kálfanum,“ sagði Pep Lijnder, úr þjálfarateymi Jurgen Klopp.

Sadio Mane missir einnig af leiknum en er ekki alvarlega meiddur, hann ætti að vera leikfær um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baldur efast um að Gylfi Már hafi séð að boltinn væri inni í Garðabæ – „Ákvörðun sem breytir leiknum“

Baldur efast um að Gylfi Már hafi séð að boltinn væri inni í Garðabæ – „Ákvörðun sem breytir leiknum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall