fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Nike að semja við Liverpool en New Balance ætlar með málið til dómstóla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New Balance er að berjast við Liverpool um að halda samningi sínum um að framleiða búninga félagsins.

Liverpool hefur samþykkt að fara yfir í Nike og mun Nike borga 80 milljónir punda á ári fyrir samninginn.

New Balance ætlar hins vegar með málið fyrir dómstóla, fyrirtækið telur sig geta framlengt samninginn um eitt ár. Fyrirtækið segir að slíkt ákvæði sé í samninginum.

New Balance borgar 45 milljónir punda á ári en þarf að borga 80 milljónir punda fyrir síðasta árið, verði þeim dæmt í hag.

Liverpool er þar með að fara yfir Manchester United sem fær 75 milljónir punda á ári frá Adidas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina

Jóhann Berg í liði með Cristiano Ronaldo eftir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona

Arsenal sagt klárt með 200 milljónir punda í sumar – Þessir þrír gætu komið og breytt liðinu svona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær

Svaraði fyrir sig þegar þeir kölluðu mömmu hans druslu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Í gær

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning