fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Eyddi færslu eftir slæm viðbrögð: Rasismi eða vinalegt grín?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva gæti fengið sekt eða leikbann frá Manchester City, þegar enska sambandið skoðar Twitter færslu hans á fundi í dag.

Silva er leikmaður Manchester City en hann birti færslu í gær á Twitter, þar var mynd af Benjamin Mendy, samherja hans.

Um var að ræða Mendy þegar hann var ungur og lítil fígúru var svo við hlið hans. Færsla Silva fékk slæm viðbrögð, hann var sakaður um rasisma.

Hann eyddi færslunni en Mendy hafði gaman af og Silva skilur ekki reiðina. ,,Það má ekki grínast lengur við vini sína,“ sagði Silva.

Silva og Mendy eru miklir vinir en þeir léku saman hjá Monaco áður en þeir fóru til City.

Færsluna umdeildu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val