fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan greinir frá.

Ajibola var komin 30 vikur og tvo daga á leið. Öll börnin fæddust agnarsmá, það minnsta var aðeins hálft kíló á þyngd. Til allrar hamingju voru þau öll í góðu ástandi samkvæmt tilkynningu VCU: „Miðað við að þau séu fyrirburar, þá eru þau í mjög góðu ástandi.“ Sama á við um móðurina sem var útskrifuð af sjúkrahúsinu viku seinna.

Nýbökuðu foreldrarnir eru duglegir að koma á sjúkrahúsið og halda börnunum upp við húðina sína, æfing sem hjálpar fyrirburum að dafna og auðveldar brjóstagjöf.

Við óskum foreldrunum innilega til hamingju og vonum að þau fái góða hvíld áður en börnin koma heim. Það verður örugglega erfitt fyrstu mánuðina að fá þau öll til að sofa á sama tíma!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Atburðarásin gæti orðið hröð ef eldgos verður

Atburðarásin gæti orðið hröð ef eldgos verður
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf alltaf að vera vín?

Þarf alltaf að vera vín?