fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Valur Íslandsmeistari kvenna 2019

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari kvenna árið 2019 en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina sem fór fram í dag.

Það voru allar líkur á að Valur myndi tryggja sér titilinn í dag fyrir leik gegn Keflavík í 18. umferð.

Valsstúlkur voru í smá vandræðum gegn Keflavík en unnu að lokum 3-2 heimasigur.

Breiðablik vann einnig sinn leik en það dugði ekki til eftir sigur Vals. Við óskum þeim rauðu til hamingju.

Hér má sjá úrslit lokaumferðarinnar.

Valur 3-2 Keflavík
1-0 Hallbera Guðný Gísladóttir
2-0 Lillý Rut Hlynsdóttir
3-0 Margrét Lára Viðarsdóttir
3-1 Sveindís Jane Jónsdóttir
3-2 Sophie Groff

Fylkir 1-5 Breiðablik
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-4 Alexandra Jóhannsdóttir
1-4 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
1-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Selfoss 3-1 KR
1-0 Shameeka Fishley
1-1 Gloria Douglas
2-1 Birna Jóhannsdóttir
3-1 Shameeka Fishley

Selfoss 2-0 ÍBV
1-0 Selma Friðriksdóttir
2-0 Hólmfríður Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Í gær

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“