fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Van Dijk segist ekki vera að ræða nýjan samning við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool er ekki að ræða við félagið um nýjan samning eins og fréttir hafa verið um.

Enskir og hollenskir miðlar hafa haldið því fram að Van Dijk væri að framlengja dvöl sína.

Van Dijk hefur orðið að einum allra besta leikmanni í heimi eftir að hann gekk í raðir Liverpool í upphafi árs, árðið 2018.

,,Það er ekkert í gangi, það er nú bara staðan,“ sagði Van Dijk við Sky Sports um samningamál sín.

Van Dijk getur farið fram á hressilega launahækkun eftir frammistöðuna. ,,Þetta er ekki undir mér komið, ég sá í fjölmiðlum að ég væri búinn að klára nýjan samning. Svo er ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val