fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Daniel James bætist á meiðslalista United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður FC Astana verður í eldlínunni þegar lið hans mætir Manchester United, í Evrópudeildinni á morgun. Rúnar ólst upp sem glerharður stuðningsmaður United.

Daniel James, kantmaður United getur ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla.

James meiddist í 1-0 sigri Manchester United á Leicester um liðna helgi, hann bætist á lista með Paul Pogba, Anthony Martial og Luke Shaw.

,,James fékk högg gegn Leicester og er óleikfær,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.

Um er að ræða fyrsta leik United í Evrópudeildinni en James er með þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals