fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 17. september 2019 11:00

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt helsta ágreiningsmálið í viðræðunum felur í sér kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur lýst því yfir að tilraunaverkefni á þessu sviði hafi skilað jákvæðum árangri. Engu að síður hefur ekki náðst viðunandi árangur í samtali þar um milli deiluaðila. Þá hefur Eflingu ekki tekist að koma að ýmsum öðrum þáttum í kröfugerð sinni.

„Við erum með öfluga, fjölmenna og samhenta samninganefnd skipaða fólki með mikla starfsreynslu hjá borginni. Hún var einróma sammála því að vísa viðræðum, af þeirri einföldu ástæðu að kröfugerðin okkar sem skrifuð var með almennum félagsmönnum fæst í raun ekki rædd,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum. Með því að vísa vonumst við til að breyta því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur