fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, markvörður Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn er til fjögurra ára með möguleika á fimmta árinu.

De Gea hefur lengi verið að ræða við United um nýjan samning, hann átti bara 9 mánuði eftir af þeim gamla.

De Gea varð með þessu launahæsti markvörður í sögu fótboltans, hann þénar 375 þúsund pund á viku. Ef marka má ensk blöð.

Það eru 58 milljónir íslenskra króna á viku hverri, það er svakaleg upphæð og gerir De Gea að launahæsta leikmanni United.

Hann þénaði áður 200 þúsund pund á viku og hækkunin því svakaleg, 232 milljónir á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina