fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Myndband af nýfæddu barni „labba“ gengur eins og eldur í sinu um netheima

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eyða fyrstu mínútunum af lífi sínu öskrandi af lífs og sálarkröftum. En raunin var önnur fyrir barnið í myndbandinu hér fyrir neðan. Myndbandið hefur vakið mikla athygli, yfir 92 milljón manns hafa séð myndbandið á Facebook. Ástæðan fyrir vinsældum myndbandsins er að barnið, sem er nýfætt, er að „labba.“

Myndbandið er tekið upp í Brasilíu og sýnir hjúkrunarfræðing halda undir hendurnar á barni og barnið færir fæturna eins og það sé að labba. Þetta er ótrúlegt! Horfðu á það hér fyrir neðan.

Myndbandið hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima og hafa sumir sagt að þetta sé „súperbarn.“ Hins vegar er mjög einföld og eðlileg skýring á þessu. Með því að halda barni uppréttu með fæturna á yfirborði þá bregst barnið við með því að lyfta öðrum fætinum og síðan hinum, eins og það sé að labba. Þessi viðbrögð koma fram við fæðingu og hverfa eftir tvo mánuði og eru vísbending um eðlilegan taugaþroska nýburans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ung kona í Hafnarfirði ákærð fyrir stórfellda líkamsárás

Ung kona í Hafnarfirði ákærð fyrir stórfellda líkamsárás
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum glamúrfyrirsæta veltir fyrir sér hvort henni hafi yfir höfuð langað að eignast börn – „Þetta var bara eitthvað sem allir gera“

Fyrrum glamúrfyrirsæta veltir fyrir sér hvort henni hafi yfir höfuð langað að eignast börn – „Þetta var bara eitthvað sem allir gera“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.