fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

Myndband af nýfæddu barni „labba“ gengur eins og eldur í sinu um netheima

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 1. júní 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir eyða fyrstu mínútunum af lífi sínu öskrandi af lífs og sálarkröftum. En raunin var önnur fyrir barnið í myndbandinu hér fyrir neðan. Myndbandið hefur vakið mikla athygli, yfir 92 milljón manns hafa séð myndbandið á Facebook. Ástæðan fyrir vinsældum myndbandsins er að barnið, sem er nýfætt, er að „labba.“

Myndbandið er tekið upp í Brasilíu og sýnir hjúkrunarfræðing halda undir hendurnar á barni og barnið færir fæturna eins og það sé að labba. Þetta er ótrúlegt! Horfðu á það hér fyrir neðan.

Myndbandið hefur gengið eins og eldur í sinu um netheima og hafa sumir sagt að þetta sé „súperbarn.“ Hins vegar er mjög einföld og eðlileg skýring á þessu. Með því að halda barni uppréttu með fæturna á yfirborði þá bregst barnið við með því að lyfta öðrum fætinum og síðan hinum, eins og það sé að labba. Þessi viðbrögð koma fram við fæðingu og hverfa eftir tvo mánuði og eru vísbending um eðlilegan taugaþroska nýburans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Atburðarásin gæti orðið hröð ef eldgos verður

Atburðarásin gæti orðið hröð ef eldgos verður
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf alltaf að vera vín?

Þarf alltaf að vera vín?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.