fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Hvítur sendiferðabíll í ljósum logum við Smáratorg

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 14. september 2019 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvítur sendiferðabíll stendur nú í ljósum logum við Smáratorg í Kópavoginum.

Eins og sést á myndinni hér fyrir neðan er lögreglan mætt á svæðið. Ekki er vitað hvers vegna eldurinn kom upp í bílnum en þar sem eldurinn er nær einungis framan á bílnum má búast við að það hafi eitthvað með vélina að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sigmundur Davíð spyr hvort útikamrar verði settir upp fyrir leigubílstjóra á Keflavíkurflugvelli

Sigmundur Davíð spyr hvort útikamrar verði settir upp fyrir leigubílstjóra á Keflavíkurflugvelli
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ferðamanni brugðið eftir að olíu var hellt yfir bílinn hans – „Bjóst ekki við að lenda í þessu á Íslandi“

Ferðamanni brugðið eftir að olíu var hellt yfir bílinn hans – „Bjóst ekki við að lenda í þessu á Íslandi“
Fréttir
Í gær

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli
Fréttir
Í gær

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amma og eins árs barnabarn slösuðust þegar fjölskylduhundurinn varð fyrir árás – „Mamma sýndi ótrúlega dirfsku í ólýsandi aðstæðum“

Amma og eins árs barnabarn slösuðust þegar fjölskylduhundurinn varð fyrir árás – „Mamma sýndi ótrúlega dirfsku í ólýsandi aðstæðum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“

Brynjar Karl er verulega fúll út í RÚV – „Er verið að refsa mér?“