fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fær að heyra það fyrir að breyta 300 milljóna króna Ferrari bílnum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal fær föst skot fyrir að hafa ákveðið að breyta Ferrari bifreið sinni.

Um er að ræða týpuna, LaFerrari sem kostar 2 milljónir punda eða rúmar 300 milljónir króna.

Eins og flestir Ferrari bílar fékk Aubameyang bílinn í rauða Ferrari litnum.

Honum fannst hann ekki skera sig nógu mikið úr og vildi láta breyta honum, nú er bíllinn glansandi í krómi.

Þetta er ekki eini bíllinn sem hann hefur látið breyta en hann hefur látið breyta litnum á tveimur Lamborginhi, eins og sjá má hér að neðan. Ferrari bíllinn er hér efstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson