fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Van der Sar virðist ekki spenntur fyrir starfinu hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar, stjónarformaður Ajax virðist ekkert allof spenntur fyrir því að gerast yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United.

Van Der sar var frábær markvörður á sínum tíma og átti farsælan feril hjá Manchester United.

,,Ég nýt tímanns hjá Ajax, ég er í öðru hlutveri en um er rætt,“ sagði Van der Sar, sem virðist sáttur sem stjórnarformaður.

Ajax er að ná vopnum sínum á nýjan leik en félagið fór í undanúrslit Meistaradeildarinnar, á síðustu leiktíð.

,,Ég er spenntur fyrir því að koma Ajax aftur á toppinn í Evrópu, við vorum nálægt því á síðustu leiktíð. Ég ætla að hjálpa okkur að eiga sem besta möguleikann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur

Sjáðu hótelið þar sem Amorim býr í Manchester – Nóttin kostar allt að 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool

Áfall fyrir leikinn gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði

Nistelrooy gæti landað starf á næstu dögum – Áhugaverð lið með hann á blaði
433Sport
Í gær

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan