Það þarf ekki endilega flotta og dýra myndavél til að ná góðum myndum. Það var nýlega tilkynnt 2017 iPhone ljósmyndaverðlaunin og myndirnar eru ótrúlegar. Ljósmyndarar frá yfir 140 löndum tóku þátt í keppninni og kepptu í mismunandi flokkum eins og portrett, abstrakt og lífsstíll.
Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan.
#1 Dina Alfasi frá Ísrael, 1.sæti, Fólk
#2 Branda O Se frá Írlandi, 1.sæti, Ljósmyndari ársins
#3 Joshua Sarinana frá Bandaríkjunum, 2.sæti, Ferðalög
#4 Sebastiano Tomado frá New York, „Grand prize winner,“ Ljósmyndari ársins
#5 Dongrui Yu frá Kína, 2.sæti, Dýr
#6 Magali Chesnel frá Frakklandi, 1.sæti, Tré
#7 Gabriel Ribeiro frá Brasilíu, 1.sæti, Portrett
#8 Szymon Felkel frá Póllandi, 1.sæti, Börn
#9 Barry Mayes frá Bretlandi, 3.sæti, Börn
#10 Smetanina Julia frá Rússlandi, 2.sæti, Blóm
#11 Yeow-kwang Yeo frá Singapúr, 2.sæti, Ljósmyndari ársins
#12 Maria K. Pianu frá Ítalíu, 3.sæti, „The America I Know“
#13 Varvara Vislenko frá Rússlandi, 2.sæti, Börn
#14 Shuo Li frá Kína, 3.sæti, Dýr
#15 Yuming Guan frá Kína, 2.sæti, Lífsstíll
#16 Paddy Chao frá Taívan, 1.sæti, Arkitektúr
#17 Sergey Pesterev frá Rússlandi, 2.sæti, Landslag
#18 Chung Hung frá Taívan, 3.sæti, Lífsstíll
#19 Vlad Vasylkevych frá Úkraínu, 3.sæti, Portrett
#20 Deena Berton frá Bandaríkjunum, 2.sæti, Kyrralífsmynd
Til að skoða fleiri myndir frá iPhone ljósmyndaverðlaununum kíktu hér.