fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Orkupakkinn samþykktur: Sjáðu hvernig atkvæði féllu

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 2. september 2019 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðji orkupakki ESB var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi í morgun. Ekkert óvænt gerðist í atkvæðagreiðslunni, ef frá skal talið hróp og köll af þingpöllum, hvar þeir  þingmenn sem samþykktu tillöguna voru ýmist nefndir landráðamenn eða svikarar.

Þrír voru fjarverandi og einn þingmaður var með fjarvistaleyfi, en annars féllu atkvæðin svona í nafnakalli:

  1. Helgi Hrafn Gunnarsson: já
  2. Inga Sæland: nei
  3. Jón Gunnarsson: já
  4. Jón Þór Ólafsson: nei
  5. Jón Steindór Valdimarsson: já
  6. Karl Gauti Hjaltason: nei
  7. Katrín Jakobsdóttir: já
  8. Orri Páll Jóhannsson: já
  9. Kristján Þór Júlíusson: já
  10. Lilja Alfreðsdóttir: já
  11. Lilja Rafney Magnúsdóttir:já
  12. Líneik Anna Sævarsdóttir: já
  13. Logi Einarsson: já
  14. Njáll Trausti Friðbertsson: já
  15.  Oddný G. Harðardóttir: fjarvist
  16. Ólafur Þór Gunnarsson: já
  17. Ólafur Ísleifsson: nei
  18. Óli Björn Kárason:já
  19. Páll Magnússon: já
  20. Rósa Björk Brynjólfsdóttir: já
  21. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: nei
  22. Sigríður Á. Andersen: já
  23. Ásgerður K. Gylfadóttir: já
  24. Sigurður Páll Jónsson: nei
  25. Jóhann Friðrik Friðriksson: já
  26. Smári McCarthy: já
  27. Ingibjörg Þórðardóttir: já
  28. Álfheiður Ingadóttir:já
  29. Svandís Svavarsdóttir: já
  30. Unnur Brá Konráðsdóttir: já
  31. Willum Þór Þórsson: já
  32. Þorgerður K. Gunnarsdóttir: já
  33. Þorsteinn Sæmundsson: nei
  34. Þorsteinn Víglundsson: já
  35. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir: já
  36. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir: fjarverandi
  37. Þórarinn Ingi Pétursson: já
  38. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir: fjarverandi
  39. Andrés Ingi Jónsson: já
  40. Þorgrímur Sigmundsson: nei
  41. Ari Trausti Guðmundsson: já
  42. Ágúst Ólafur Ágústsson: já
  43. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: já
  44. Ásmundur Einar Daðason: já
  45. Ásmundur Friðriksson: nei
  46. Bergþór Ólason: nei
  47. Birgir Ármannsson: já
  48. Birgir Þórarinsson: nei
  49. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir:já
  50. Bjarni Benediktsson: já
  51. Björn Leví Gunnarsson: já
  52. Bryndís Haraldsdóttir: já
  53. Brynjar Níelsson:já
  54. Guðlaugur Þór Þórðarson: já
  55. Jónína Björk Óskarsdóttir: nei
  56. Guðmundur Andri Thorsson: já
  57. Gunnar Bragi Sveinsson: nei
  58. Halla Signý Kristjánsdóttir: já
  59. Halldóra Mogensen: já
  60. Hanna Katrín Friðriksson: já
  61. Haraldur Benediktsson: já
  62. Helga Vala Helgadóttir: fjarverandi
  63. Guðjón S. Brjánsson: já
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur

Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega og líkir við hræddan strút – „Hefur sýnt að hinn almenni borgari getur étið það sem úti frýs“

Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega og líkir við hræddan strút – „Hefur sýnt að hinn almenni borgari getur étið það sem úti frýs“